Unga kynslóðin velur vínlaust

Unga kynslóðin í Evrópu velur vínlausan lífsstíl í meira mæli en eldri kynslóðir eða drekkur sjaldnar og minna áfengi og byrjar seinna. Hlutfall 16 til 24 ára sem segjast hafa neytt áfengis í “síðustu viku” lækkaði úr 67% árið 2002 í 37% árið 2021 eða 44% færri. Fullorðnir verða oft hissa þegar þeir heyra að ungt fólk drekki minna það sjálft. Hvers vegna drekkur ungt fólk minna? Það tekur meira mark á vísindaniðurstöðum og veit að áfengi er slæmt fyrir líkama, heila, hug og hjarta. Sjá frétt í The Conversation: Youth drinking is declining – myths about the trend, busted

Previous
Previous

Nýr lífsstíl slær í gegn í Svíþjóð