
Þingsetning Siðmenntar 4. febrúar
Þingsetningar athöfn Siðmenntar var haldin 4. febrúar, í Tjarnarbíó. Þar ávarpaði Inga Auðbjörg, formaður Siðmenntar, samkomuna og Gunnar Hersveinn heimspekingur og athafnastjóri Siðmenntar flutti hugvekju um frið. Hér er hugvekja Gunnars Hersveins sem á afar vel við á þeim tímum sem við nú lifum:

Heillaríka Hörpu!
Gleðilegt sumar! Hvers vegna ekki að strengja sér sumarheit? Hörpumánuður er fyrsti hluti sumarsins. Er hægt að velja heilllaríka Hörpu?

Ungir Danir sem hafna áfengi
Fréttir hafa borist að því að unga kynslóðin í Danmörku hafi fundið leiðir til að standast félagslegan þrýsting um að byrja að drekka áfengi.
Nýr lífsstíl slær í gegn í Svíþjóð
Vínbúðir í Svíþjóð hafa brugðist við stóraukinni sölu á áfengislausum drykkjum með því að auka úrvalið. Þá hafa bjórframleiðendur aukið framleiðslu stórlega á áfengislausum bjór.

Unga kynslóðin velur vínlaust
Unga kynslóðin í Evrópu hefur mun minni áhuga á áfengi en eldri kynslóðir. Krár og barir leggja nú metnað í að sinna viðskiptavinum sem velja vínlausan lífsstíl.