
Þversögnin holdi klædd
Óljós – saga af ástumeftir Geir Sigurðsson heimspekinger skemmtileg lesning og forvitnileg. Ég fagna skáldverkum eftir heimspekinga enda góðar fyrirmyndir á þeim vettvangi eins og hin frönsku sanna: Sartre, Camus og Beauvoir. Þessi er hugvitssamlega samin.

Er öllu afmörkuð stund?
Skrifað um bókina Rúmmálsreikningur I eftir Solvej Balle í þýðingu Steinunnar Stefánsdóttur, útgefandi Benedikt bókaútgáfa, 2023. Magnað verk sem knúði mig til að hugsa um tímahugtakið, endurminninguna, endurtekninguna og undantekninguna. Nú hefur tíminn numið staðar, sagði klukkan, en þrátt fyrir það hætti hún ekki að tifa.