Lífhverf viðhorf og hvalveiðar
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Lífhverf viðhorf og hvalveiðar

Langreyður er næststærst allra hvala, einungis steypireyður er stærri og um leið næststærsta dýr jarðarinnar. Hún er fullvaxin 22 til 23 m á lengd og vegur þá 60 til 70 tonn. Langreyður er á lista IUCN yfir dýr í útrýmingarhættu.

Read More